Fréttir

Birt sunnudagur, 2. febrúar 2014

Aðalfundur

Dagskráin verður eftirfarandi:

1. Fundur settur, fundarstjóri skipaður.

2. Fundarritari skipaður.

3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp og borin undir atkvæði.

4. Skýrsla formanns.

5. Endurskoðaðir reikningar FDK lagðir fram og bornir undir atkvæði.

6. Kosning formanns, 6 stjórnarmanna og endurskoðenda.

Kosning formanns: Margrét Karlsdóttir býður sig fram til formanns.

Kosning 6 meðstjórnenda: Úr stjórn gengur Þórunn Erna Jessen 

Eftirtaldir stjórnarmenn gefa áfram kost á sér: Ágústa  Unnur Gunnarsdóttir, Hildur Guðrún Hauksdóttir ,Hildur Viggósdóttir,  Jónína María Kristjánsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir

Auk þeirra gefur kost á sér í stjórn: Alma 

Kosning tveggja endurskoðenda: Endurskoðendur eru: Kristín Valdimarsdóttir og Marta Guðmundsdóttir.

7. Félagsgjöld

8. Önnur mál.

Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundar.     Stjórnin

 

·         er hagsmunafélag dönskukennara sem leitast við að efla fagvitund félagsmanna

·         er opið öllum dönskukennurum á Íslandi

·         er vettvangur kynninga og umræðna meðal dönskukennara

·         er aðili að STÍL samtökum tungumálakennara á Íslandi

·         er aðili að Nordspråk sem eru samtök kennara á Norðurlöndum sem kenna norræn tungumál sem móðurmál eða erlent mál

·         stendur fyrir námskeiðum fyrir dönskukennara sem haldin eru hér heima og erlendis

·         tekur þátt í námskeiðum sem haldin eru á vegum Nordspråk og STÍL

·         gefur út fréttabréf fyrir félagsmenn

·         heldur úti heimasíðu

·         veitir umsagnir um ýmislegt sem viðkemur dönsku og dönskukennslu á Íslandi

 

 Hvers vegna að læra dönsku?

·       Öll tungumálakunnátta er mikilvæg

·       Skyldleiki dönsku og íslensku er mikill

·       Lærðu dönsku og þú færð sænsku og norsku í kaupbæti

·       Danska er lykill að norðurlöndum, þar búa um 25 milljónir manna

·       Samskipti og menningartengsl við Danmörku eru mikil

·       Danska færir okkur nær norrænni menningu

·       Norðurlandasamstarf er Íslendingum mjög mikilvægt

·       Dönskukunnátta býður upp á fleiri möguleika í háskólanámi

·       Dönskukunnátta gefur aukna starfsmöguleika

·       Dönskukunnátta er mikilvæg í ferðamannaiðnaði

·       Norrænar þjóðir standa saman á alþjóðavettvangi